Mál og menning

Mál og menning

Kaupa Í körfu

Kaffihús hafa lengi haft mikla þýðingu í mannlegum samskiptum. Guðrún Guðlaugsdóttir fór í bókakaffi Súfistans en það er fyrsta bókakaffihús Íslands og jafnan vel sótt, þar eru í samstarfi Súfistinn og Mál og menning. MYNDATEXTI: Blöð - Stórfenglegur blaðastandur Máls og menningar er vandlega skoðaður áður en valið er lesefni til að líta í með kaffinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar