Björgurnnaræfing við Viðey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björgurnnaræfing við Viðey

Kaupa Í körfu

NAUÐSYNLEGT er að æfa björgunaraðgerðir af öllu tagi stíft og reglulega svo allir sem koma að slíkum málum séu tilbúnir þegar að alvörunni kemur, og var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar því við æfingar við Viðey í gær. Nú um helgina munu meðlimir björgunarsveita um land allt leita liðsinnis landsmanna til að halda starfseminni gangandi. Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir sölu á "neyðarkalli", sem er plastfígúra af björgunarsveitarmanni, og fór salan vel af stað í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar