Forsetinn seldi "neyðarkallinn"

Forsetinn seldi "neyðarkallinn"

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, seldi í gær fyrsta "neyðarkall" Slysavarnafélagsins Landsbjargar og hóf þar með fjáröflunarátak félagsins um land allt. Meðlimir björgunarsveita félagsins munu selja "neyðarkallana" um helgina til að fjármagna starfsemi sveitanna, en kallarnir eru plastfígúrur af björgunarsveitarmönnum á lyklakippuhringum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar