Hrafn Jökulsson teflir fjöltefli í Kringlunni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrafn Jökulsson teflir fjöltefli í Kringlunni

Kaupa Í körfu

HRAFN Jökulsson hóf þriðja skákmaraþon sitt í Kringlunni kl. 9 í gærmorgun. Ætlun hans er að tefla 250 skákir á 40 klukkustundum og lýkur skákmaraþoninu væntanlega síðdegis í dag. Tilgangurinn er að safna fyrir starfi Hróksins á Grænlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar