Víkingur Ólafsson

Eyþór Árnason

Víkingur Ólafsson

Kaupa Í körfu

Víkingur Heiðar Ólafsson er 22 ára píanóleikari. Hann er enn í námi, en langt er síðan gagnrýnendur fóru að tala um hann sem fullburða listamann. Hann hefur verið óvenjubráðþroska í listinni. MYNDATEXTI Víkingur "Ég æfi eins og margir myndu kalla fáránlega mikið," segir Víkingur Heiðar Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar