Brú yfir Vesturlandsveg

Sverrir Vilhelmsson

Brú yfir Vesturlandsveg

Kaupa Í körfu

TAFIR hafa orðið á byggingu mislægra gatnamóta á gatnamótum Suður- og Vesturlandsvegar, en þar er m.a. verið að reisa nýja brú. Að sögn Jónasar Snæbjörnssonar, svæðisstjóra hjá suðvestursvæði Vegagerðarinnar, má rekja tafirnar til breytinga á því magni efnis sem þarf til vegagerðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar