Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

FÁLIÐAÐ hefur verið í þingsalnum þessa vikuna m.a. vegna prófkjara flokkanna og þings Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Einstakir þingmenn hafa þó notað tækifærið og mælt fyrir þingmálum sínum. MYNDATEXTI Mælt hefur verið fyrir nokkrum þingmanna- og stjórnarfrumvörpum á Alþingi á síðustu dögum. Á myndinni má sjá Sigríði Önnu Þórðardóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, fylgjast með umræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar