Ferðaþjónusta fatlaðra

Sverrir Vilhelmsson

Ferðaþjónusta fatlaðra

Kaupa Í körfu

Falskt öryggi fatlaðra í hjólastólum í bílum þykir gefa tilefni til að hagsmunaaðilar setjist nú niður og komi þessum brýnu öryggismálum á hreint. MYNDATEXTI Dæmi um réttar öryggisráðstafanir. Ekki er nóg að festa hjólastólinn eingöngu. Fatlaðir hafa kastast úr niðurnjörvuðum hjólastólum sínum á ferð og slasast. Öryrkjabandalagið telur eitthvað hafa brugðist í öryggismálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar