Sundlaugargarðurinn

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sundlaugargarðurinn

Kaupa Í körfu

FORMAÐUR Sundfélagsins Óðins þvertekur fyrir að önnur sjónarmið en hagsmunir félagsins ráði því að stjórn þess hafi andmælt fyrirhugaðri heilsuræktarbyggingu á svæðinu sunnan við Sundlaug Akureyrar. Formaðurinn kannast við að fjársterkir aðilar hafi lýst yfir áhuga á að byggja 50 m sundlaug í bænum, en segir það alls ekki tengjast afstöðu Óðins. MYNDATEXTI Hús eða ekki? Það er á græna svæðinu sunnan við sundlaugina sem Vaxtarræktin vill reisa hið umdeilda hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar