Erlendur Sveinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erlendur Sveinsson

Kaupa Í körfu

Ég hef einungis notið góðs af því að vera alnafni hins fræga lögreglumanns sem Arnaldur Indriðason hefur skapað í Mýrinni og öðrum bókum sínum," segir Erlendur Sveinsson, sem ekki er aðeins alnafni sögupersónunnar heldur starfaði hann líka sem lögreglumaður í þrjátíu og sex ár og um tíma sem aðalvarðstjóri MYNDATEXTI Alnafni Erlendur Sveinsson, fyrrum aðalvarðstjóri, hefur notið góðs af því að vera alnafni lögreglumannsins í bókum Arnaldar Indriðasonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar