Jon Fosse rithöfundur
Kaupa Í körfu
Öðru sinni á þessu ári, nú í október, flutti Þjóðleikhúsið okkur í formi leiksýninga, upplestra og málþings breiða kynningu á merku erlendu leikskáldi. Í vor var það Harold Pinter, í haust norska skáldið Jon Fosse. MYNDATEXTI Líkt við Ibsen "Hins vegar líkja menn okkur saman kannski einfaldlega af því að frá því að hann var og hét hefur enginn á Norðurlöndunum skrifað eins mikið og ég fyrir leikhús og enginn nema ég hefur slegið í gegn á alþjóðavettvangi á svipaðan hátt og Ibsen, það er bara ég sem hef verið leikinn jafnvíða og það er kannski þess vegna sem menn líkja mér við Ibsen. Og svo snýst þetta kannski bara um Noreg."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir