Alcan í Straumsvík

Þorkell Þorkelsson

Alcan í Straumsvík

Kaupa Í körfu

RÚSSNESKA álfyrirtækið Rusal hefur keypt 56,2% hlut í ítalska súrálsframleiðandanum EurAllumina. Kaupverðið er ekki gefið upp. Rusal keypti hlutinn af námafyrirtækinu Rio Tinto, en svissneska fyrirtækið Glencore mun eiga afganginn af hlutafé EurAllumina. Ítalska félagið mun renna inn í United Company Rusal Group.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar