Gjörningur í Sundhöllinni

Gjörningur í Sundhöllinni

Kaupa Í körfu

Unglist 2005, listahátíð ungs fólks, var sett í gærkvöldi þegar ungt fólk frá Wales, Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi og Íslandi flutti leikhúsgjörninginn "The China Man" í Sundhöll Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar