Kvöldstemmning við Sæbrautina

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvöldstemmning við Sæbrautina

Kaupa Í körfu

Í regnúða á bugðóttu brautinni FÁTT er eins hressandi og góður göngutúr í mildum regnúða eins og þetta par reyndi í gærkvöldi þar sem það arkaði á gangstíg við Sæbrautina. Þótt brautin væri ekki bein var hún sæmilega breið, að minnsta kosti fyrir tvo jafnfljóta og ekki að sjá að eigendur þeirra ömuðust við regninu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar