Barnaföt
Kaupa Í körfu
Þegar kuldaboli er farinn að bíta ískyggilega fast í kinnarnar fara foreldrar að sjást í búðunum að skoða vetrarföt á börnin. Þrátt fyrir að við fullorðna fólkið reynum eins og hægt er að komast hjá því að vera úti í köldu veðri, þá er ungviðið ekki mikið að velta sér upp úr lágu hitastigi. Litlu máli skiptir hvernig viðrar og gott að vera vel búinn og klár í hvers konar veðrabrigði. Þjáist einhverjir foreldrar af valkvíða þá gætu kuldafatainnkaup valdið hinum mestu vandræðum, slíkt er úrvalið í verslunum. MYNDATEXTI: Margnota - Í þessum úlpum leynast þrjár flíkur í einni því hægt er að renna flíspeysu úr og nota sér. Polarn og Pyret 6.900 kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir