Vetrarföt barna
Kaupa Í körfu
Þegar kuldaboli er farinn að bíta ískyggilega fast í kinnarnar fara foreldrar að sjást í búðunum að skoða vetrarföt á börnin. Þrátt fyrir að við fullorðna fólkið reynum eins og hægt er að komast hjá því að vera úti í köldu veðri, þá er ungviðið ekki mikið að velta sér upp úr lágu hitastigi. Litlu máli skiptir hvernig viðrar og gott að vera vel búinn og klár í hvers konar veðrabrigði. Þjáist einhverjir foreldrar af valkvíða þá gætu kuldafatainnkaup valdið hinum mestu vandræðum, slíkt er úrvalið í verslunum. Fróðar konur um hvernig best sé að klæða kuldann af sér segja býsna gott að vera í mjúkri ull næst sér, þá flísefni og loks vatns- og vindheldu. MYNDATEXTI: Fimir fætur - Dásamlega mjúkir og hlýir ullarsokkar sem verma litlar tásur. Fást í Polarn og Pyret og kosta 1.300 kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir