Michael Druker

Brynjar Gauti

Michael Druker

Kaupa Í körfu

Fyrir utan að vera afbragðs leikskáld, kvikmyndagerðarmaður og uppistandari er Michael Druker einn af bestu borðtennisleikurum Svíþjóðar. Flóki Guðmundsson spjallaði við hinn viðkunnanlega og fjölhæfa Svía, en hann kom til landsins í gær til að vera viðstaddur sýningu á verki sínu Patrekur 1,5 á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld. Ég er mjög ánægður með að vera kominn, segir Michael Druker um Íslandsheimsókn sína. "Mig langar að kíkja aðeins í leikhús, hitta fólk og skoða hið rómaða næturlíf. Geturðu mælt með einhverjum stað?" MYNDATEXTI: Leikskáldið - Michael Druker, sem er lærður leikari, hefur í seinni tíð mestmegnis snúið sér að leikritun og leikstjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar