Fyrstu tölur hjá Samfylkingunni

Fyrstu tölur hjá Samfylkingunni

Kaupa Í körfu

Gunnar Svavarsson skipar fyrsta sætið á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, en aðeins munaði 46 atkvæðum á honum og Þórunni Sveinbjarnardóttur í 1. sætið. Þórunn hafnaði í 3. sæti. GUNNAR Svavarsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum á vori komanda, en hann hlaut 1.376 í fyrsta sæti listans í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fór á laugardaginn. MYNDATEXTI: Stemning Fölmenni var á Fjörukránni og spennan mikil meðan beðið var eftir niðurstöðum prófkjörsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar