KB banki og Krabbameinsfélagið

KB banki og Krabbameinsfélagið

Kaupa Í körfu

KB banki færði sl. laugardag Krabbameinsfélagi Íslands að gjöf andvirði nýs stafræns röntgenmyndatækis til leitar að brjóstakrabbameini. Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka, afhenti þessa gjöf á árlegum starfsdegi bankans þar sem tæplega eitt þúsund starfsmenn hans á Íslandi voru samankomnir. MYNDATEXTI: Gjöfin afhent Ingólfur Helgason færði Guðrúnu Agnarsdóttur, Baldri F. Sigfússyni og Unni Birnu Vilhjálmsdóttur, sem lagt hefur Krabbameinsfélaginu lið, gjöfina sl. laugardag, andvirði nýs röntgenmyndatækis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar