Samfylking í NA-kjördæmi
Kaupa Í körfu
Kristján L. Möller sigraði örugglega í keppninni um efsta sæti á lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi og Einar Már Sigurðarson hélt öðru sæti. Þrjú efstu sætin eins skipuð og fyrir fjórum árum. KRISTJÁN L. Möller og Einar Már Sigurðarson, alþingismenn Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, héldu sínu í prófkjöri en niðurstaða póstkosningar var kynnt á Akureyri á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Ánægð Kristján L. Möller og Lára Stefánsdóttir fagna niðurstöðunni. Benedikt Sigurðarson, sem sóttist eftir fyrsta sætinu, er vonsvikinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir