Samfylking í NA-kjördæmi

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Samfylking í NA-kjördæmi

Kaupa Í körfu

Kristján L. Möller sigraði örugglega í keppninni um efsta sæti á lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi og Einar Már Sigurðarson hélt öðru sæti. Þrjú efstu sætin eins skipuð og fyrir fjórum árum. KRISTJÁN L. Möller og Einar Már Sigurðarson, alþingismenn Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, héldu sínu í prófkjöri en niðurstaða póstkosningar var kynnt á Akureyri á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Ánægð Kristján L. Möller og Lára Stefánsdóttir fagna niðurstöðunni. Benedikt Sigurðarson, sem sóttist eftir fyrsta sætinu, er vonsvikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar