Paintball - Litbolti

Sverrir Vilhelmsson

Paintball - Litbolti

Kaupa Í körfu

Eins og elding hleypur hún yfir mela og móa, milli fiskikara og hjólagrinda. ,,,, Maríu Birtu Bjarnadóttur. Ásamt vöskum félögum úr MH sigraði hún framhaldsskólamótið í litbolta á dögunum. Alls tóku 25 framhaldsskólar þátt í keppninni að loknum undankeppnum. "Það voru a.m.k. 12 lið sem tóku þátt í undankeppninni í MH," útskýrir María en sjö manns eru í hverju liði. MYNDATEXTI: Keppni Þátttakendur eru búnir byssum sem litboltum er skotið úr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar