Óveður á höfuðborgarsvæðinu

Óveður á höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Suðvestanstormviðrið sem gekk yfir landið í gær í fyrstu meiriháttar lægð þessa vetrar var mjög öflugt og hafði í för með sér nokkrar skemmdir á eignum, þótt sjaldnast hafi verið um alvarlega eyðileggingu að ræða. Björgunarsveitir þurftu víða að fergja þakplötur og bjarga verðmætum. MYNDATEXTI: Þakplötur fuku Björgunarsveitir voru m.a. kallaðar að Salaskóla þar sem tilkynnt var um lausar þakplötur, en þegar til átti að taka hafði lítið fokið og hélt hópurinn því í næsta útkall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar