Óveður á höfuborgarsvæðinu

Óveður á höfuborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Suðvestanstormviðrið sem gekk yfir landið í gær í fyrstu meiriháttar lægð þessa vetrar var mjög öflugt og hafði í för með sér nokkrar skemmdir á eignum, þótt sjaldnast hafi verið um alvarlega eyðileggingu að ræða. Björgunarsveitir þurftu víða að fergja þakplötur og bjarga verðmætum. MYNDATEXTI: Grindverk á hliðina Víða fauk allt lauslegt á byggingarsvæðum á höfuðborgarsvæðinu og á þessu byggingarsvæði við Hafnarfjarðarhöfn hafði grindverk sem fest var við stóra steinstöpla lagst á hliðina í veðurofsanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar