Sabine Kuegler

Eyþór Árnason

Sabine Kuegler

Kaupa Í körfu

Bækur | Lifði í frumskógi Vestur-Papúa alla sína æsku Ég ætla mér að flytja aftur inn í frumskóginn þegar aðstæður leyfa það. Ég er svört að innan þótt hörundið sé ljóst," segir Sabine Kuegler, 33 ára kona af þýskum ættum sem fæddist í Nepal 1972 og ólst upp í frumskóginum í Vestur-Papúa. Sabine hefur skrifað sögu sína sem er um flest afar sérstæð og bókin, Frumskógarstelpan, er komin út á vegum bókaforlagsins Útkalls. MYNDATEXTI: Frumskógarstelpan Sabine Kuegler er af þýskum ættum en fæddist í Nepal 1972 og ólst upp í frumskóginum í Vestur-Papúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar