Hundar og menn ganga niður Laugaveginn

Brynjar Gauti

Hundar og menn ganga niður Laugaveginn

Kaupa Í körfu

HUNDAR og eigendur þeirra spásseruðu niður Laugaveginn í Reykjavík sl. laugardag. Hundaræktarfélag Íslands stóð fyrir göngunni. Að sögn lögreglu var þátttaka meiri en reiknað hafði verið með og ljóst að fætur voru hlutfallslega fleiri, miðað við fjölda þátttakenda, en dags daglega á Laugavegi því þar eru hundar ekki velkomnir aðra daga ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar