Alcoa Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Alcoa Fjarðaál

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins halda nú upp á að í annað sinn í byggingarferli Bechtel við álverið á Reyðarfirði hafa náðst 2,5 milljónir samfelldra vinnustunda án fjarveruslysa. MYNDATEXTI: Öruggir Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins hafa í annað sinn unnið 2,5 milljónir vinnustunda án fjarveruslysa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar