Eldsvoði varð á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Eldsvoði varð á Húsavík

Kaupa Í körfu

ELDUR varð laus í íbúðarhúsi á Húsavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan bjargaði manni úr brennandi húsinu áður en slökkvilið kom á vettvang og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. MYNDATEXTI: Bruni Slökkviliðsmenn voru enn að störfum við húsið um miðnætti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar