Óveður á höfuðborgarsvæðinu

Óveður á höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Stormur gekk yfir landið alltí gær og hafði í för með sér talsverðar skemmdir á eignum víða um land. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki en þakplötur, trampólín og annað lauslegt fauk um og skip slitnuðu frá bryggju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar