Þingholtsstræti

Þingholtsstræti

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir fara fram umræður um örlög húss Benedikts Gröndals við Vesturgötu, lýst hefur verið yfir að til standi að flytja það í Árbæjarsafn en svo heyrast háværar raddir um að heppilegra sé að hafa það á sínum upprunalega stað. Hvað verður leiðir tíminn í ljós. En hver var Benedikt Gröndal - nánar til tekið? Hann var rithöfundur og ljóðskáld og til fleiri ára kennari við Menntaskólann í Reykjavík sem þá var líklega kallaður lærði skóli. Benedikt skrifaði ævisögu sína sem hann nefndi Dægradvöl. MYNDATEXTI: Harmdauði - Gröndalshjónin byggðu Þingholtsstræti 14 en Ingigerður lést þegar þau voru nýflutt inn í það og var harmur eiginmannsins hennar mikill. Hann seldi húsið fáum árum eftir dauða hennar og keypti hús á Vesturgötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar