Valborg Baldvinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valborg Baldvinsdóttir

Kaupa Í körfu

Vatnstjón er eitt af því sem húseigendur óttast mjög. Þess vegna tryggir fólk sig eftir megni fyrir slíku. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Valborgu E. Baldvinsdóttur sem nýlega varð fyrir vatnsskaða, miðstöðvarlögn í vegg sprakk og þurfti að leggja nýjar lagnir. Heima hjá Valborgu E. Baldvinsdóttur á Hlíðarvegi í Kópavogi hefur ekki verið frýnilegt um að litast að undanförnu. Fyrir nokkrum dögum sprakk miðstöðvarlögn inni í veggnum svo vatn lak niður á neðri hæð og nú er að ljúka viðgerðum og hægt að fara að laga til. MYNDATEXTI: Hughraust - Valborg E. Baldvinsdóttir lætur ekki deigan síga þrátt fyrir allt vesenið vegna sprunginna miðstöðvarlagna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar