Sögulegir sjónarhólar í Perlunni
Kaupa Í körfu
Við Perluna í Öskjuhlíð er vafalaust einhver bezti sjónarhóll borgarinnar. Inni í Perlunni, í einum hitaveitutankinum, er annar áhugaverður sjónarhóll. Þar er Sögusafnið, hugmynd, framkvæmd og afreksverk eins manns, sem birtir okkur íslenzkt fornaldarfólk og miðaldafólk með tækni sem er svo raunsæ að áhorfandinn verður forviða og spyr: Var þetta virkilega svona? MYNDATEXTI Sílikongúmmí Ernst J. Bachman við vinnu sína, hér er viðfangsefnið Ólafur konungur Tryggvason. Hann klæddi höfuðið með sílikongúmmíi og fær á það ótrúlega góðan hörundslit. En vax er ekki notað við þessa tækni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir