Sögulegir sjónarhólar í Perlunni

Gísli Sigurðsson

Sögulegir sjónarhólar í Perlunni

Kaupa Í körfu

Við Perluna í Öskjuhlíð er vafalaust einhver bezti sjónarhóll borgarinnar. Inni í Perlunni, í einum hitaveitutankinum, er annar áhugaverður sjónarhóll. Þar er Sögusafnið, hugmynd, framkvæmd og afreksverk eins manns, sem birtir okkur íslenzkt fornaldarfólk og miðaldafólk með tækni sem er svo raunsæ að áhorfandinn verður forviða og spyr: Var þetta virkilega svona? MYNDATEXTI"Skarphéðnastur allra ..." Stefán Hallur Stefánsson, ungur og glæsilegur leikari, lagði fram andlit fyrir Skarphéðin. Hann er að því er virðist góðlegur drengur og ekki alveg samkvæmt lýsingum í Njálu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar