Valur - Fram 30:25
Kaupa Í körfu
"ÉG var virkilega ánægur með varnarleik minna manna og markvörsluna og þessir tveir þættir fóru langt með að gera út um leikinn. Við höfum líka meiri vilja, en auðvitað situr þreyta í leikmönnum Fram eftir leiki liðsins í meistaradeildinni," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, við Morgunblaðið eftir sigur Vals á Íslandsmeisturum Fram í úrvalsdeild karla í handknattleik í Laugardalshöll í gær, 30:25. MYNDATEXTI: Efstir Valsarinn Fannar Friðgeirsson kominn í dauðafæri í leiknum við Fram í gær, en Guðjón Drengsson, leikamaður Fram, gerir tilraun til þess að stöðva Fannar og Andri Berg Haraldsson fylgist grannt með. Fannar og félagar unnu verðskuldaðann sigur, 30:25 og komust í efsta sæti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir