Garðar Svavarsson

Hafþór Hreiðarsson

Garðar Svavarsson

Kaupa Í körfu

Eikarbátur sem hvalaskoðunarfyrirtækið Norður-Sigling á Húsavík keypti frá Ólafsvík er kominn til heimahafnar. Báturinn er 104 brúttólestir að stærð og mun hljóta nafnið Garðar Svavarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar