Danny and the deep blue sea

Eyþór Árnason

Danny and the deep blue sea

Kaupa Í körfu

LITLA sviðið í Silfurtunglinu í Austurbæ er tilvalið fyrir fyrstu tilraunir ungra leikstjóra og leikara. Það er mikil nálægð, varla pláss fyrir fleiri en tvær persónur á sviðinu og staðurinn sjálfur frelsar fólk frá því að mæta á sparifötunum. Enda uppselt á allar sýningarnar um Danny og Rebeccu og ég þurfti að bíða í langri biðröð með nær eingöngu ungu fólki kvöldið sem ég fór. MYNDATEXTI: Hættuleg - "Það stafar hætta af þeim Nicolette Morrison og Matthew Hugget í byrjun leiks og þau eru ósköp trúverðug sem elskulegar ungar manneskjur þrátt fyrir allt," segir í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar