Skátar

Skátar

Kaupa Í körfu

Við lærum margt í skátunum, til dæmis allt um það hvernig á að búa sig undir útilegu, hvernig á að pakka niður svefnpoka, tjaldi og öðru dóti sem nauðsynlegt er að hafa með, hvernig á að tjalda og hnýta allskonar hnúta og við lærum líka að nota áttavita. Við lærum hvernig á að flagga og grunnreglurnar um hvernig fara á með þjóðfánann," segja tvíburarnir Elísabet og Haraldur Jónsbörn sem eru þrettán ára og bæði meðlimir í skátafélaginu Skjöldungum, en krakkarnir þar koma flest úr Vogaskóla, Langholtsskóla og Laugarnesskóla. MYNDATEXTI Skátakveðja Að skátasið er heilsast með vinstri hendi og litlu fingrunum krækt saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar