Geymsla Jan Murtomaa

Þorkell Þorkelsson

Geymsla Jan Murtomaa

Kaupa Í körfu

Við fluttum hingað á Leifsgötuna árið 1999. Þá var upprunalegur skápur inn í svefnherbergi okkar hjóna. Hann var afar ópraktískur þar sem skúffurnar voru mjög djúpar og þröngar, einnig var fúkkalykt inn í skápnum sem þýddi að þau föt sem ekki voru í stöðugri notkun fóru fljótlega að lykta," segir Jan MYNDATEXTI: Fataherbergið sem Jan smíðaði á aðeins rúmum mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar