Smurstöð

Eyþór Árnason

Smurstöð

Kaupa Í körfu

Mestur verðmunur var á smurþjónustu við stóra jeppa eða tæplega 77%. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 17 þjónustuaðilum þriðjudaginn 31. október sl. Munur á hæsta og lægsta verði á smurþjónustu fyrir fólksbíl reyndist rúmlega 1.300 krónur eða 66%. Mestur verðmunur var á þjónustu við stóra jeppa eða tæp 77%. MYNDATEXTI Smurning Mestur verðmunur var á þjónustu við stóra jeppa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar