Söfnun á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar
Kaupa Í körfu
FERMINGARBÖRN alls staðar að af landinu flæddu um borg og byggð í gærkvöldi og söfnuðu peningum til vatnsverkefna á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar í Mósambík, Malaví og Úganda í Afríku. Þessi hópur fékk söfnunarbaukana í hendur í Grafarvogskirkju frá sr. Vigfúsi Þór Árnasyni sóknarpresti. "Fræðslan sem fer fram í fermingarundirbúningnum snýst um það hvað það er að vera kristinn. Það að leggja eitthvað af mörkum og hjálpa öðrum er kjarninn í boðskapnum," segir Anna M. Þ. Ólafsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir