Bruni í Ferjubakka

Sverrir Vilhelmsson

Bruni í Ferjubakka

Kaupa Í körfu

Karlmaður og kona á miðjum aldri eru í lífshættu eftir að eldur kom upp í íbúð í blokk í Ferjubakka í Breiðholti í gærkvöldi. Fólkið hlaut alvarleg brunasár, en reykkafarar björguðu því meðvitundarlausu út úr brennandi íbúðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar