Neyðarkall

Neyðarkall

Kaupa Í körfu

það má með sanni segja að björgunarsveitarstarfið sé óeigingjarnt og fórnfúst enda eru þúsundir björgunarsveitarmanna og kvenna til taks allan ársins hring MYNDATEXTI Forseti Íslands mætti í Smáralind í gær til að sýna björgunarsveitum landsins stuðning en um helgna munu meðlimir þeirra selja lítinn neyðarkall á þúsund krónur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar