Helga Lilja Magnúsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Helga Lilja Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Þa ð er afskaplega skemmtilegt að fá að vinna við það sem mann langar virkilega til að gera. Ég er að rúlla mér af stað í þessu, er á hálfgerðum byrjunarreit, en byrjunin lofar bara góðu," segir Helga Lilja Magnúsdóttir, 23 ára nýútskrifaður fatahönnuður. Hún hefur fengið mjög góðar viðtökur við peysum, sem hafa undanfarnar vikur fengist í verslunum í Reykjavík og í Kaupmannahöfn. Í Reykjavík hafa peysurnar verið til sölu í Nakta apanum við Bankastræti og í versluninni Address í Ahornsgade í Nörrebro í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir er 23 ára og farin að hanna eigin línu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar