Jafningjafræðslan í MH

Eyþór Árnason

Jafningjafræðslan í MH

Kaupa Í körfu

UMRÆÐAN hófst á því að forsvarsmenn Jafningjafræðslunnar (JF) spurðu hversu margir nemendur þekktu til fórnarlamba kynferðisofbeldis. Niðurstaðan var sláandi; 25 nemendur af 30 þekktu einhvern sem hafði orðið fyrir barðinu á kynferðisofbeldismanni. Framkvæmdastjóri JF segir auðséð að umræðunni verði að koma upp á yfirborðið. MYNDATEXTI: Virk - Nauðsynlegt er að færa umræðuna um kynferðisafbrot upp á yfirborðið að mati forsvarsmanna Jafningjafræðslunnar. Nemendur í félagsfræðiáfanga í MH ræddu málin og viðruðu skoðanir sínar á þeim í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar