Bragi Ólafsson

Eyþór Árnason

Bragi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Sendiherrann og ný skáldsaga Braga Ólafssonar Nýjasta skáldsaga Braga Ólafssonar nefnist Sendiherrann. Þessi frábæra skáldsaga á örugglega eftir að vekja mikla athygli bókmenntaunnenda en þar segir frá Sturlu Jóni Jónssyni, fimmtugu ljóðskáldi sem fer á alþjóðlega ljóðahátíð í Litháen. MYNDATEXTI: Bragi Ólafsson. "Þessi bók fór fljótlega að renna mjög vel og ég átti auðvelt með að skrifa hana. Líklega leið mér vel með þetta söguefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar