Sigurður Guðmundsson listamaður

Brynjar Gauti

Sigurður Guðmundsson listamaður

Kaupa Í körfu

LISTAMAÐURINN Sigurður Guðmundsson vinnur þessa dagana að uppsetningu verka sem hann hefur unnið inn í sjö anddyri nýrra bygginga í hinu ört rísandi Skuggahverfi í Reykjavík. "Verkin eru úr graníti, málmi og bronsplötum," upplýsir listamaðurinn um verkin sjö, sem tengjast öll innbyrðis að hans sögn. "Þau eru mjög keimlík. Þarna getur að líta form sem ég hef unnið mikið með í gegnum áratugina: húsform og pílur ásamt "ófígúratífum" formum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar