Áskell Másson og Borgar Magnason
Kaupa Í körfu
Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu í hádeginu í dag frumflytja Áskell Másson og Borgar Magnason verk Áskels, Innhverfar sýnir, fyrir slagverk og kontrabassa. "Þetta verður endurnærandi hádegishugleiðsla fyrir áheyrendur, eins og titill verksins gefur til kynna," segir Borgar. Í tvö ár hefur staðið til hjá Borgari og Áskeli að spila saman á tónleikum og er nú komið að því en þeir hafa unnið saman áður að tónlist fyrir verk hjá Íslenska dansflokknum. MYNDATEXTI: Innhverfar sýnir - Áskell Másson og Borgar Magnason frumflytja nýtt tónverk fyrir slagverk og kontrabassa á Háskólatónleikum í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir