Brynhildur Ólafsdóttir og börn

Brynhildur Ólafsdóttir og börn

Kaupa Í körfu

ÉG var stödd í einu herberginu að tala í heimasímann þegar strákurinn kemur fram og segir: Mamma, eldur," segir Brynhildur Ólafsdóttir. Hún slapp ásamt átta ára dóttur sinni og fjögurra ára syni úr brennandi íbúð í Keflavík í fyrrakvöld. Þau voru öll vakandi þegar eldurinn kom upp í barnaherberginu. Brynhildur sagði að fyrsta hugsun sín hefði verið að koma börnunum út. Hún kom þeim fram á svalir eða stigapall fyrir framan, svo fór hún aftur inn í brennandi íbúðina og hringdi í Neyðarlínuna. MYNDATEXTI: Björguðust - Brynhildur ásamt börnunum, Kristlaugu Lilju og Ólafi Ómari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar