Brjóstmynd af Davíð Oddssyni afhjúpuð
Kaupa Í körfu
VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri afhjúpaði í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur brjóstmynd af Davíð Oddssyni, fyrrverandi borgarstjóra. Davíð ávarpaði viðstadda og þakkaði þann heiður sem sér væri sýndur. Hann kvaðst hafa kynnst öllum borgarstjórum Reykjavíkur að undanskildum fjórum fyrstu. Hann minnist þess að bæði Geir Hallgrímsson og Gunnar Thoroddsen hafi sagt við sig, hvor í sínu lagi, að hann skyldi vera eins lengi borgarstjóri og hann gæti. Það myndi honum þykja skemmtilegasta starf sem hann hefði gegnt. Voru þeir báðir forsætisráðherrar þegar þessi orð féllu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir