EGILL ÓLAFSSON
Kaupa Í körfu
Í dag hefst tónleikaröð Egils Ólafssonar í tilefni af útgáfu nýrrar geislaplötu hans, Miskun dalfiska. Þá kemur Egill fram ásamt fylgdarliði í Landnámssetrinu í Borgarnesi, en á morgun er ferðinni heitið til Akureyrar þar sem Egill leikur fyrir gesti Græna hattsins. Í Reykjavík verða svo tónleikar á hinum nýja stað Domo í Þingholtsstræti á föstudaginn og lokatónleikarnir verða á Nasa laugardaginn 11. nóvember. Allir viðburðirnir hefjast klukkan 21.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir