Egilsstaðir

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðir

Kaupa Í körfu

Árið 2003 varð sprenging á fasteignamarkaði á Austurlandi í kjölfar ákvörðunar um virkjun- og stóriðju. Sala nýbygginga jókst um 40% og spáð er áframhaldandi uppsveiflu á fasteignamarkaði. MYNDATEXTI Húsin spretta upp hvert af öðru um allt Mið-Austurland og allt útlit fyrir að framhald verði þar á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar